
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Gulur september
30. sep
Við tókum að sjálfsögðu þátt í að halda á lofti vitundarvakningu á gulum september þar sem við bjuggum til ýmiskonar skraut og hengdum upp fræðslu.
Skoða nánar

Iðjan-vinnustofa og upplestur
25. sep
Fyrir hádegi í dag héldum við áfram að vinna að söluvörunum okkar. Eftir hádegið höfðum við það huggulegt og fengum okkur kakó og kex á
Skoða nánar

Vísindanámskeiðið heldur áfram
23. sep
Nóg var um að vera í dag þar sem Vísindanámskeiðið var fyrir hádegi og eftir hádegi var hlustað á upplestur úr bókinni Röskun (ekki má
Skoða nánar

Hallfríður fagnar 62 ára afmæli!!
21. sep
Í dag á hún Hallfríður okkar afmæli og því ber að sjálfsögðu að fagna. Hún bauð öllum upp á rjómatertu með kaffinu sem sveik engann.
Skoða nánar

Vísindanámskeið
19. sep
Í dag byrjaði nýtt námskeið fyrir íbúana okkar og ber það heitið Vísindanámskeið. Þarna prófa þau allskonar tilraunir og eiga að leysa ýmsar þrautir. Hvert
Skoða nánar

Saumað til góðs
16. sep
Stöllurnar Anna Þóra og Daníela Jóna gerðu sér lítið fyrir og saumuðu taupoka til að gefa Héraðsbókasafni Dalasýslu undir bækur þegar þær fara í útlán.
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360
