
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Boccia
04. jan
Við sláum ekki slöku við og byrjum nýtt ár á að spila boccia! … en ekki hvað 😉
Skoða nánar

Ásdís 67 ára!!
03. jan
Ásdís Sól hélt upp á 67 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á súkkulaðitertu. Við óskum Ásdísi innilega til hamingju með daginn
Skoða nánar

Gleðilegt nýtt ár 2026
01. jan
Hjúkrunarheimilið Fellsendi; íbúar og starfsfólk, óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allt á liðnu ári.
Skoða nánar

Matreiðslunámskeið
30. des
Á síðasta matreiðslunámskeiði ársins var kjúklingur á boðstólnum ásamt meðlæti. Val á matseðli námskeiðsins einskorðast við að það sé hægt að elda allt á pönnunni
Skoða nánar

Matseðlar fyrir hátíðirnar
24. des
Skoða nánar

Jólabingó
23. des
Bingó er alltaf vinsælt og skellti Ása Fossdal í Jólabingó handa okkur í dag.
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360

