
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Halldór G. afmæli!
28. júl
Í dag fagnar Halldór okkar 63 ára afmæli sínu og bauð öllum upp á vöfflur með rjóma. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku Halldór!
Skoða nánar

Dugleg að æfa saman
26. júl
Dóri og Inga eru dugleg að nýta aðstöðuna hjá okkur og æfa saman. Alltaf betra þegar maður hefur æfingafélaga 😉
Skoða nánar

Þvílíkur happafengur!
23. júl
Nýverið byrjaði kona að nafni Anna Ekielska að vinna hjá okkur á Fellsenda og erum við svo heppin að hún er þverflautuleikari. Nú ómar gullfallegur
Skoða nánar

Sögusýning og kaffi
22. júl
Við skruppum á sýningu þar sem hlustað er á söguna af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum. Hver
Skoða nánar

Notið veðurblíðunnar
12. júl
Þegar sólin sýnir sig þá er nauðsynlegt að kíkja á hana. Strákarnir ákváðu amk að drífa sig út og njóta.
Skoða nánar

Afmæli og 2 sumarferðir
10. júl
Margt var í gangi í dag, en það sem stóð upp úr var að Albert okkar fagnaði 67 ára afmæli sínu. Hann bauð öllum upp
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360
