
Hvað er að frétta
Fréttir og tilkynningar

Fórum með vörurnar okkar á markað!
25. okt
Á Haustfagnaði sauðfjárbænda í Dölum var haldinn markaður þar sem hægt var að koma með vörurnar sínar og selja gestum og gangandi. Gallerý Fellsendi lét
Skoða nánar

Bleiki dagurinn
24. okt
Við héldum upp á bleika daginn í dag (aðeins á eftir áætlun) en tókum hann með trompi! Allt sem hægt var að hafa bleikt var
Skoða nánar

Lífið í gegnum linsuna
23. okt
Það er alltaf gaman að eiga myndir og segja þær meira en þúsund orð. Hér eru nokkrar sem sýna okkur lífið á Fellsenda í gegnum
Skoða nánar

Bleikur október og ljótufata dagurinn
14. okt
Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og í dag þá færði Daníela öllum konum á heimilinu bleika klúta, sem hún hefur verið að
Skoða nánar

Þóra fagnar 84 ára afmæli
12. okt
Afmælisdagur Þóru er í dag og því ber að fagna. Hún er hvorki meira né minna en 84 ára og gerir hana því aldursforsetann okkar!
Skoða nánar

Októberfest!
09. okt
Í dag vorum við með októberfest þar sem við gæddum okkur á kjúklingasnitseli, kolkrabbapylsum, frönskum, súrum gúrkum og steiktum gulrótum og hvítkáli. Síðan var boðið
Skoða nánar
Árið 2015 var félagið stofnað til styrktar heimilisfólkinu á Fellsenda. Tilgangur félagsins er að safna styrkjum til að fara með heimilisfólkið t.d. í ferðalög, fjármagna afmælis- og jólagjafir þeirra og margt fleira til að lífga upp á hversdagslífið.
Ef áhugi er fyrir hendi tökum við fagnandi á móti frjálsum framlögum hvort sem það eru eingreiðslur eða fastar mánaðarlegar greiðslur. Margt smátt gerir eitt stórt.
Reikningsnúmer: 0312-13-300126
Kennitala: 601213-0360

